Sjáðu Bubba taka Blindsker

FÓLKIÐ  | 31. mars | 10:55 
Bubbi Morthens söng lagið Blindsker í þættinum Heima með Helga um síðustu helgi. Reiðmenn vindanna spiluðu undir af mikilli snilld.

Bubbi Morthens söng lagið Blindsker í þættinum Heima með Helga um síðustu helgi. Reiðmenn vindanna spiluðu undir af mikilli snilld. Þátturinn var sýndur í Sjónvarpi Símans Premium. 

Þættir