Hvenær færist fókusinn af símanum?

INNLENT  | 9. apríl | 11:42 
Athygli jarðarbúa hefur að miklu leyti verið bundin við snjallsímana í höndum þeirra undanfarin tólf ár eða svo. Einhvern daginn hlýtur athyglin að færast eitthvað annað.

Athygli jarðarbúa hefur að miklu leyti verið bundin við snjallsímana í höndum þeirra undanfarin tólf ár eða svo. Einhvern daginn hlýtur athyglin að færast eitthvað annað.

Grín­ist­inn, rit­höf­und­ur­inn og sam­fé­lagsrýn­ir­inn Berg­ur Ebbi Bene­dikts­son ræðir um tækniþróun og ýmsar áskoranir sem henni fylgja í Dagmálum. Í myndskeiðsbrotinu að ofan ræðir hann um hvernig athygli stórra samfélaga getur færst til.

Dag­mál eru aðgengi­leg áskrif­end­um Morg­un­blaðsins, en einnig er hægt að skoða þættina með því að kaupa vikupassa að vefút­gáfu blaðsins. Þætt­ina er að finna hér.

Þættir