Sjáðu Helga Björns stoppa hnöttinn með puttanum

FÓLKIÐ  | 9. apríl | 14:57 
Helgi Björnsson tók lagið sitt Ég stoppa hnöttinn með puttanum af samnefndri plötu í lokaþætti Heima með Helga um liðna helgi. Reiðmenn vindanna spiluðu undir en þátturinn var sýndur í Sjónvarpi Símans.

Þættir