Tilþrifin: Loks kom fyrsta markið

ÍÞRÓTTIR  | 9. apríl | 21:14 
Adama Traoré batt enda á markaþurrð sína og skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu í 1:0-sigri Wolves á Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Adama Traoré batt enda á markaþurrð sína og skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu í 1:0-sigri Wolves á Fulham á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Markið var ekki af verri endanum og má sjá það í spilaranum hér að ofan en tapið skilur Fulham eftir í erfiðri stöðu, enda liðið í fallsæti þegar sjö umferðir eru eftir af tímabilinu.

Þættir