Tilþrifin: Rautt spjald og dramatískt sigurmark

ÍÞRÓTTIR  | 10. apríl | 14:19 
Rautt spjald og dramatískt sigurmark voru á boðstólnum er Leeds vann frækinn 2:1-sigur á toppliði Manchester City er liðin mættust á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Rautt spjald og dramatískt sigurmark voru á boðstólnum er Leeds vann frækinn 2:1-sigur á toppliði Manchester City er liðin mættust á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Stuart Dallas kom Leeds í forystu í fyrri hálfleik en allir bjuggust við sigri City, sérstaklega eftir að Leeds missti Liam Copper af velli með rautt spjald rétt fyrir hlé. Ferran Torres jafnaði metin fyrir City í síðari hálfleik en Leeds og Dallas höfðu ekki sungið sitt síðasta. Allt það helsta úr leiknum ótrúlega má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir