Mörkin: Liverpool vann loks á Anfield

ÍÞRÓTTIR  | 10. apríl | 17:00 
Li­verpool vann sinn fyrsta heimasigur á árinu, 2:1 gegn Ast­on Villa á An­field, í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag, þökk sé sig­ur­marki í upp­bót­ar­tíma.

Li­verpool vann sinn fyrsta heimasigur á árinu, 2:1 gegn Ast­on Villa á An­field, í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í dag, þökk sé sig­ur­marki í upp­bót­ar­tíma.

Ekk­ert hef­ur gengið hjá Eng­lands­meist­ur­un­um á heima­velli á ár­inu en þeir voru ekki bún­ir að skora mark úr opn­um leik á An­field síðan í des­em­ber, tapað sex síðan þá og gert eitt jafn­tefli. Það stefndi svo í enn einn skell­inn er Ollie Watkins kom gest­un­um í forystu í fyrri hálfleik en tvö mörk eftir hlé, frá Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold, komu Englandsmeisturunum aftur á sigurbraut á Anfield.

Mörkin og öll helstu tilþrif leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir