Voru í handboltavörn á tímabili (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 13. apríl | 22:48 
Arnar Gunnlaugsson, Bjarni Þór Viðarsson og Tómas Þór Þórðarson ræddu óvæntan 2:1-sigur Leeds á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn var.

Arnar Gunnlaugsson, Bjarni Þór Viðarsson og Tómas Þór Þórðarson ræddu óvæntan 2:1-sigur Leeds á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn var.

Leeds vann leikinn þrátt fyrir að leika allan seinni hálfleikinn manni færri þar sem Liam Cooper, fyrirliði Leeds, fékk beint rautt spjald í fyrri hálfleik.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Þættir