Eldhvirfillinn sást í vefmyndavélinni

INNLENT  | 6. maí | 14:14 
Eldhvirfillinn sem myndaðist í fyrrinótt við eldgosið í Geldingadölum sést vel á upptöku úr annarri af tveimur vefmyndavélum mbl.is við gosstöðvarnar.

Eldhvirfillinn sem myndaðist í fyrrinótt við eldgosið í Geldingadölum sést vel á upptöku úr annarri af tveimur vefmyndavélum mbl.is við gosstöðvarnar.

Theo­dór Kr. Þórðar­son sem myndaði hvirfilinn frá öðru sjónarhorni sagði hann hafa minnt á flugeldasýningu og það er vel hægt að taka undir þau orð.

Frétt mbl.is

Í myndskeiðinu má sjá sjónarhornið úr myndavél mbl.is en þetta var um kl. 00.30 í fyrrinótt.

Þættir