Magnað að finna fyrir hitanum

INNLENT  | 11. maí | 10:46 
AFP-fréttastofan hefur birt tilkomumikið myndskeið frá eldgosinu í Geldingadölum. Þar er rætt við þýskan ferðamann sem segir magnað að finna fyrir hitanum á svæðinu.

AFP-fréttastofan hefur birt tilkomumikið myndskeið frá eldgosinu í Geldingadölum. Þar er rætt við þýskan ferðamann sem segir magnað að finna fyrir hitanum á svæðinu.

Einnig nefnir hann drunurnar sem heyrast og litadýrðina sem mikilfenglega upplifun.

Gervihnattamyndir 

Þættir