Niðurstaðan er sú að þetta kitlaði verulega

ÍÞRÓTTIR  | 30. maí | 17:19 
Benedikt Guðmundsson er nýr þjálfari Njarðvíkur í körfuknattleik en tilkynnt var um ráðninguna í dag. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Benedikt Guðmundsson er nýr þjálfari Njarðvíkur í körfuknattleik en tilkynnt var um ráðninguna í dag. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

„Ég er virkilega spenntur fyrir komandi tímabili og vonandi nokkrum tímabilum hér í 260,“ sagði Benedikt í samtali við mbl.is. „Niðurstaðan varð sú að þetta kitlaði verulega, eftir að hafa tekið mér frí þennan vetur frá meistaraflokksþjálfun.“

https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2021/05/30/benedikt_tekur_vid_njardvik/

Benedikt er margreyndur þjálfari en hann var síðast við stjórnvölinn hjá kvennaliði KR. Rætt er við hann í spilaranum hér að ofan.

Þættir