Þurfum að eiga fullkominn leik

ÍÞRÓTTIR  | 1. júní | 22:56 
Tyler Sabin bakvörður KR var að vonum ekkert gríðarlega sáttur með tap í kvöld í fyrsta leik einvígis KR gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik.

Tyler Sabin bakvörður KR var að vonum ekkert gríðarlega sáttur með tap í kvöld í fyrsta leik einvígis KR gegn Keflavík í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik.

Keflavík hafði betur gegn KR í fyrsta leik

Sabin sagði að KR þyrfti nánast að spila fullkomin leik til að sigra Keflavík því lið þeirra væri gríðarlega sterkt. 

Sabin sagði sína menn núna koma til með að kíkja yfir leikinn og reyna að finna leiðir til að sigra Keflavík í næsta leik sem fram fer í DHL höll þeirra KR-inga. 

Þættir