Hvítt tígrisdýr í fyrsta sinn

ERLENT  | 9. júní | 15:59 
Ánægjan var tvöföld hjá starfsmönnum Þjóðardýragarðsins á Kúbu þegar fjögur tígrisdýr fæddust í fyrsta sinn í yfir 20 ár.

Ánægjan var tvöföld hjá starfsmönnum Þjóðardýragarðsins á Kúbu þegar fjögur tígrisdýr fæddust í fyrsta sinn í yfir 20 ár.

Á meðal þeirra var sjaldgæft hvítt tígrisdýr, eða hvolpurinn Yanek.

Hvít tígrisdýr eru af Bengal-ætt og er þetta í fyrsta sinn sem slík tegund fæðist í dýragarðinum. 

Þættir