Kröfðust frelsis fyrir utan Hvíta húsið

ERLENT  | 27. júlí | 13:35 
Hundruð Bandaríkjamanna af kúbverskum ættum, pólitískir flóttamenn og aðgerðasinnar gengu um götur Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna.

Hundruð Bandaríkjamanna af kúbverskum ættum, pólitískir flóttamenn og aðgerðasinnar gengu um götur Washington, höfuðborgar Bandaríkjanna.

Þar mótmæltu þeir stjórnvöldum á Kúbu og aðgerðum þeirra gegn mótmælendum fyrr í þessum mánuði. Einnig kröfðust þeir aðgerða af hálfu Bandaríkjastjórnar í mótmælum sínum fyrir utan Hvíta húsið.  

Kúbverjar kröfðust

Þættir