Markmið eru ekki bara „to do“ listar

FÓLKIÐ  | 23. ágúst | 12:26 
Markmið geta verið af ýmsu tagi og eru einstaklingsbundin. Jógakennarinn og einkaþjálfarinn Sandra Björg Helgadóttir hefur mikla reynslu af því að hjálpa fólki að setja sér markmið og hún segir afar algengt að það fyrsta í ferlinu sé að hjálpa fólki að ná utan um hugtakið.

Markmið geta verið af ýmsu tagi og eru einstaklingsbundin. Jógakennarinn og einkaþjálfarinn Sandra Björg Helgadóttir hefur mikla reynslu af því að hjálpa fólki að setja sér markmið og hún segir afar algengt að það fyrsta í ferlinu sé að hjálpa fólki að ná utan um hugtakið.

Sandra Björg Helga­dótt­ir er fjöl­hæf­ur þjálf­ari og jóga­kenn­ari en hún rek­ur æf­inga pró­gramið: „Ab­solu­te Train­ing“. Í því er áhersla bæði lögð á lík­am­lega og and­lega þjálf­un. Sandra er gest­ur Dóru Júlíu í Dag­málsþætti dags­ins. Þátt­ur­inn í heild sinni er aðgengi­leg­ur áskrif­end­um Morg­un­blaðsins hér en einnig er hægt að sjá hann og aðra Dag­málsþætti með vikupassa

Í myndskeiðinu fara þær Dóra Júlía og Sandra yfir það hvað markmið geta verið margvísleg.

Þættir