„Hrekkjavöku-hryllingsnætur“ vekja lukku

ERLENT  | 10. september | 12:54 
Engar „Hrekkjavöku-hryllingsnætur” voru haldnar í kvikmyndaverinu Universal í Hollywood í fyrra vegna kórónuveirunnar.

Engar „Hrekkjarvöku-hryllingsnætur” voru haldnar í kvikmyndaverinu Universal í Hollywood í fyrra vegna kórónuveirunnar.

Á þessu ári flykktist fólk aftur á móti á opnunarkvöldið til að láta þekktar persónur úr sögu hryllingsmyndanna hræða sig, rúmum mánuði áður en hrekkjarvakan verður haldin.

Upphitunin fyrir hrekkjavökuna er svo sannarlega góð, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.

Þættir