Fótboltaheilinn óþreytandi í pressunni (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 13. september | 8:20 
Bernardo Silva átti sannkallaðan stórleik fyrir Manchester City þegar liðið vann nauman 1:0-sigur gegn Leicester City á laugardaginn.

Bernardo Silva átti sannkallaðan stórleik fyrir Manchester City þegar liðið vann nauman 1:0-sigur gegn Leicester City á laugardaginn.

Í Vellinum á Símanum Sport í gær var frammistaða hans rædd í þaula.

Silva skoraði sigurmarkið, var endalaust skapandi, tók hlaup bak við vörn Leicester og var óþreytandi í pressunni.

Umræður þeirra Tómasar Þórs Þórðarsonar, Bjarna Þórs Viðarssonar og Gylfa Einarssonar um Silva í Vellinum má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Þættir