Sjáðu alla klikkuðu kjólana á Met Gala

SMARTLAND  | 15. september | 15:15 
Það var einstök stemning á Met Gala hátíðinni í New York í vikunni. Jennifer Lopez stal senunni í brúnum flegnum kjól með slóða.

Það var einstök stemning á Met Gala hátíðinni í New York í vikunni. Jennifer Lopez stal senunni í brúnum flegnum kjól með slóða. 

Ekki var þverfótað fyrir frægðarmennum á hátíðinni en 400 manneskjur sóttur viðburðinn. Eins og sjá má á þessu AFP myndskeiði var líf og fjör þegar stjörnurnar mættu á rauða dregilinn. 

https://www.mbl.is/smartland/tiska/2021/09/14/best_og_verst_klaedda_folkid_a_met_gala/

Þættir