Mörkin: Sending hafnaði í netinu

ÍÞRÓTTIR  | 17. september | 21:31 
Newcastle United og Leeds United gerðu 1:1 jafn­tefli á St. James Park í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í Newcastle í kvöld.

Newcastle United og Leeds United gerðu 1:1 jafn­tefli á St. James Park í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu í Newcastle í kvöld. 

Rap­hinha kom Leeds yfir á 13. mín­útu. Fékk boltann á hægri kantinum. Gaf inn á teiginn en enginn náði til boltans og hann hafnaði í fjærhorninu. 

All­an Saint-Max­im­in jafnaði fyrir Newcastle á 44. mín­útu. Gaf sér tíma innan teigs til að leggja boltann fyrir sig og skaut á réttu augnabliki. Boltinn hafnaði neðst í horninu. 

Leikur Newcastle og Leeds var í beinni útsendingu á Síminn Sport. 

Þættir