Bar saman Lukaku og Kane (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 18. september | 12:11 
Tottenham og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 15:30.

Tottenham og Chelsea eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 15:30. 

Framherjarnir Romelu Lukaku hjá Chelsea og Harry Kane hjá Tottenham eru lykilmenn hjá sínum liðum og Tim Sherwood ber þá saman í meðfylgjandi myndskeiði.

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir