Chelsea í stuði í grannaslagnum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. september | 18:59 
Thiago Silva, N‘Golo Kanté og Antonio Rüdiger skoruðu allir fyrir Chelsea er liðið vann sannfærandi 3:0-útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Thiago Silva, N‘Golo Kanté og Antonio Rüdiger skoruðu allir fyrir Chelsea er liðið vann sannfærandi 3:0-útisigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Chelsea fór upp í 13 stig og upp í toppsæti deildarinnar með sigrinum en tottenham er með níu stig eftir tvo tapleiki í röð.

Mörkin og önnur tilþrif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir