Chiagrautur sem er betri en rjómaís

SMARTLAND  | 24. september | 13:50 
Gætir þú trúað því að chiagrautur gæti hugsanlega verið betri á bragðið en rjómaís með heitri súkkulaðisósu? Svarið er já ef þú blandar chiafræjum út í kókósmjólk, vanilluduft og setur lífræn frosin ber út í.

Gætir þú trúað því að chiagrautur gæti hugsanlega verið betri á bragðið en rjómaís með heitri súkkulaðisósu? Svarið er já ef þú blandar chiafræjum út í kókósmjólk, vanilluduft og setur lífræn frosin ber út í.

Hráefni: 

1 dl lífrænt kókósmjólk 

2 msk. chiafræ

1 tsk. hreint lífrænt vanilluduft

2 msk kollagenduft frá Feel Iceland (má sleppa)

2 lífræn jarðarber frá Ängla­mark

handfylli frosin lífræn hindber frá Ängla­mark

granóla frá Ängla­mark

lífrænt hlynsíróp (má sleppa)

Þættir