Að sjálfsögðu mun Arsenal vinna (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 22:24 
Ian Wright, fyrrverandi framherji Arsenal, hefur mikla trú á sínu gamla liði er það mætir Tottenham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 15:30 í dag.

Ian Wright, fyrrverandi framherji Arsenal, hefur mikla trú á sínu gamla liði er það mætir Tottenham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 15:30 í dag.

Wright spáir því að Arsenal fari með 3:2-sigur af hólmi en leikið verður á Emirates-vellinum, heimavelli Arsenal.

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir