Tilþrifin: Jesus hetjan á Brúnni

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 14:17 
Gabriel Jesus reyndist hetja Manchester City þegar hann skoraði sigurmarkið í stórleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu í dag.

Gabriel Jesus reyndist hetja Manchester City þegar hann skoraði sigurmarkið í stórleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu í dag.

Markið skoraði hann snemma í síðari hálfleik eftir að hafa náð að taka við skoti Joaos Cancelos og leggja hann fyrir sig áður en hann skaut að marki og boltinn fór af tveimur varnarmönnum Chelsea og þaðan í netið.

Markið ásamt helstu færum leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir