Sigurmarkið kom í blálokin (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 21:11 
Michail Antonio var hetja West Ham í 2:1-útisigri á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Michail Antonio var hetja West Ham í 2:1-útisigri á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Antonio skoraði sigurmarkið í blálokin í fjörugum leik á Elland Road. Raphinha hafði komið Leeds yfir í fyrri hálfleik en West Ham jafnaði með sjálfsmarki frá Junior Firpo í seinni hálfleik.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir