Sex mörk hjá Liverpool og nýliðunum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 25. september | 19:42 
Það vantaði ekki fjörið þegar Liverpool heimsótti nýliða Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Það vantaði ekki fjörið þegar Liverpool heimsótti nýliða Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Leiknum lauk með 3:3-jafntefli eftir mikla skemmtun. Úrslit­in þýða að Li­verpool er eitt á toppi deild­ar­inn­ar með 14 stig. Brent­ford er í ní­unda með níu stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir