Vinstri græn fögnuðu ákaft

INNLENT  | 26. september | 0:40 
Félaga í Vinstri hreyfingunni grænu framboði fögnuðu ákaft þegar fyrstu tölur í Reykjavíkurkjördæmi suður bárust í kvöld.

Félaga í Vinstri hreyfingunni grænu framboði fögnuðu ákaft þegar fyrstu tölur í Reykjavíkurkjördæmi suður bárust í kvöld. 

Tölurnar voru betri en skoðanakannanir höfðu gefið til kynna og fangaði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og oddviti flokksins í kjördæminu, ásamt fullum sal í Iðnó. 

 

Þættir