Maístjarnan sungin hjá Samfylkingunni

INNLENT  | 26. september | 4:00 
Það var kátt á hjalla þar sem Samfylkingarfólk kom saman í Hlöðunni á Valssvæðinu eftir að kosningavöku þeirra í Gamla bíói lauk.

Það var kátt á hjalla þar sem Samfylkingarfólk kom saman í Hlöðunni á Valssvæðinu eftir að kosningavöku þeirra í Gamla bíói lauk. 

Maístjarnan var sungin, venju samkvæmt. Sjá má Jóhann Pál Jóhannsson og Helgu Völu Helgadóttur ásamt fjölda stuðningsfólks.

Þættir