Mörkin: Það besta frá Arsenal til þessa

ÍÞRÓTTIR  | 26. september | 17:56 
Arsenal lék á als oddi og hreinlega keyrði yfir nágranna sína í Tottenham í fyrri hálfleik í leik liðanna á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Arsenal lék á als oddi og hreinlega keyrði yfir nágranna sína í Tottenham í fyrri hálfleik í leik liðanna á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Emile Smith-Rowe, Pierre-Emerick Aubameyang og Bukayo Sako skoruðu mörk heimamanna í sigrinum glæsilega en Heung-Min Son klóraði í bakkann fyrir gestina undir lok leiks. Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

Þættir