Sívinsælt brimbrettamót ferfætlinga

ERLENT  | 28. september | 16:09 
Það er fátt í þessari veröld sem þreytist ekki. Eitt af því eru myndir af hundum að sýna listir sínar á brimbrettum. Um helgina fór fram árlegt brimbrettmót ferfætlinga á Huntington strönd í Kaliforníu þar sem hundar léku listir sínar.

Það er fátt í þessari veröld sem þreytist ekki. Eitt af því eru myndir af hundum að sýna listir sínar á brimbrettum. Um helgina fór fram árlegt brimbrettmót ferfætlinga á Huntington strönd í Kaliforníu þar sem hundar léku listir sínar.

Viðburðurinn ratar í heimsfréttirnar á hverju ári og í myndskeiðinu má sjá umfjöllun AFP fréttaveitunnar frá því um helgina. Óþarfi er að hafa fleiri orð um málið þar sem myndirnar segja alla söguna..

Þættir