Sjálfsmarkið var örlagaríkt (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 3. október | 16:30 
Þó sjálfsmark hafi ráðið úrslitum gátu leikmenn Tottenham Hotspur svo sannarlega glaðst í dag þegar þeir náðu að leggja Aston Villa að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Þó sjálfsmark hafi ráðið úrslitum gátu leikmenn Tottenham Hotspur svo sannarlega glaðst í dag þegar þeir náðu að leggja Aston Villa að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Tottenham hafði tapað þremur leikjum í röð en komst yfir í dag þegar danski landsliðsmaðurin Pierre-Emile Höjbjerg skoraði í fyrri hálfleik. Ollie Watkins jafnaði fyrir Aston Villa í þeim síðari en nokkrum mínútum síðar skoruðu Villamenn sjálfsmark og leikmenn Tottenham fögnuðu 2:1 sigri.

Mörkin og helstu atvik má sjá í myndskeiðinu.

Þættir