Á fjórða tug látin eftir árásina

ERLENT  | 15. október | 12:47 
Að minnsta kosti 32 eru látnir og 53 særðir eftir sprengingarnar sem urðu við mosku sjíamúslima í miðri afgönsku borginni Kandahar í dag.

Að minnsta kosti 32 eru látnir og 53 særðir eftir sprengingarnar sem urðu við mosku sjíamúslima í miðri afgönsku borginni Kandahar í dag.

fjöldi

Ekkert hefur komið fram um orsakir sprenginganna en þær urðu nákvæmlega viku eftir sjálfsvígsárás sem var framin gegn sjíamúslimum í borginni Kunduz.

Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams lýstu yfir ábyrgð á henni.

50 

Þættir