Sjáðu Sölku Sól taka Einskonar ást

FÓLKIÐ  | 21. október | 18:56 
Fyrsti þátturinn að Það er komin helgi, þennan veturinn fór í loftið á dögunum. Helgi er heldur betur búinn að gera fínt í hlöðunni fyrir veturinn og Reiðmennirnir og hann léku á alls oddi.

Fyrsti þátturinn að Það er komin helgi, þennan veturinn fór í loftið á dögunum. Helgi er heldur betur búinn að gera fínt í hlöðunni fyrir veturinn og Reiðmennirnir og hann léku á alls oddi.

Gestirnir þeirra voru ekki af verri endanum en auk Sölku Sólar sem á sér fastan sess í hlöðunni komu þau Fannar Ingi Friðþjófsson úr Hipsumhaps, söngkonan Raven og goðsögnin Magnús Kjartansson sem fór á kostum í nokkrum sínum sínum fallegustu perlum. Þátturinn er á dagskrá Sjónvarps Símans, Mbl.is og K100 alla laugardaga kl 20:00 og framundan eru fimm þættir í viðbót fram að áramótum.

Hér má sjá hópinn syngja Einskonar ást sem Brunaliðið gerði vinsælt á sínum tíma.

Þættir