Mörkin: Liverpool niðurlægði United

ÍÞRÓTTIR  | 24. október | 18:23 
Liverpool gjörsigraði erkifjendur sína í Manchester United 5:0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Liverpool gjörsigraði erkifjendur sína í Manchester United 5:0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

https://www.mbl.is/sport/enski/2021/10/24/united_nidurlaegdir_af_erkifjendunum/

Naby Keita og Diogo Jota komu gestunum í tveggja marka forystu snemma leiks áður en Mohamed Salah tók við keflinu og skoraði þrennu.

Sjón er sögu ríkari.

Leikur Manchester United og Liverpool var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir