Birgitta Haukdal mætti með kúrekahatt

FÓLKIÐ  | 3. nóvember | 17:51 
Helgi Björns fór á kostum ásamt Reiðmönnum vindanna og gestum þáttarins síðasta laugardagskvöld í Sjónvarpi Símans. Birgitta Haukdal mætti með kúrekahatt og söng lagið, Ég sjálf, sem hljómsveitin Írafár gerði ódauðlegt.

Helgi Björns fór á kostum ásamt Reiðmönnum vindanna og gestum þáttarins síðasta laugardagskvöld í Sjónvarpi Símans. Birgitta Haukdal mætti með kúrekahatt og söng lagið, Ég sjálf, sem hljómsveitin Írafár gerði ódauðlegt. Söngkona sýndi að hún hefur engu gleymt síðan Írafár var upp á sitt besta. 

 

Þættir