María flutti Eurovisionbombu

FÓLKIÐ  | 9. nóvember | 13:32 
Eurovisionfarinn María Ólafsdóttir flutti lagið sitt Lítil skref í þættinum Heima með Helga sem sýndur var á Sjónvarpi Símans um helgina.

Eurovisionfarinn María Ólafsdóttir flutti lagið sitt Lítil skref í þættinum Heima með Helga sem sýndur var á Sjónvarpi Símans um helgina. 

Lagið Lítil skref var framlag Íslands í Eurovision árið 2015.

Þættir