Helgi Björns kláraði með stæl

FÓLKIÐ  | 9. nóvember | 13:33 
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson sá til þess að þætti hans, Heima með Helga, lyki á stórkostlegan hátt á laugardagskvöldið. Fékk hann þar til liðs við sig Eirík Hauksson, Aron Can og Maríu Ólafsdóttur og saman sungu þau Seinna meir.

Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson sá til þess að þætti hans, Heima með Helga, lyki á stórkostlegan hátt á laugardagskvöldið. Fékk hann þar til liðs við sig Eirík Hauksson, Aron Can og Maríu Ólafsdóttur og saman sungu þau Seinna meir. 

Upprunalegur flytjandi er hljómsveitin Start sem Eiríkur var einmitt í.

Þættir