Eiríkur Hauksson hefur engu gleymt

FÓLKIÐ  | 9. nóvember | 13:33 
Tónlistarmaðurinn Eiríkur Hauksson sýndi og sannaði að hann hefur engu gleymt þegar hann flutti lagið Gaggó vest í þætti Helga Björnssonar, Heima með Helga, í Sjónvarpi Símans sem sýndur var um helgina.

Þættir