Lykillinn á bak við gott 40 ára hjónaband

SMARTLAND  | 19. nóvember | 14:14 
„Þú ert að vinna í sambandinu á hverjum degi. Þú þarft alltaf að vera meðvitaður um það. Hamingja felst ekki í því að vinna stóra lottóvinninga eða kaupa ógeðslega flottan bíl heldur fullt af smáhlutum,“ segir Árni.

Árni Matthíasson einn helsti menningarblaðamaður landsins hefur verið kvæntur Björgu Jónu Sveinsdóttur í meira en 40 ár. Árni er opinskár um ástina og hvað þurfi til svo fólk sé raunverulega hamingjusamt í hjónaböndum sínum. 

https://www.mbl.is/smartland/heimilislif/2021/11/19/kynntist_eiginkonunni_a_togara_og_keypti_draumahusi/

„Þú ert að vinna í sambandinu á hverjum degi. Þú þarft alltaf að vera meðvitaður um það. Hamingja felst ekki í því að vinna stóra lottóvinninga eða kaupa ógeðslega flottan bíl heldur fullt af smáhlutum,“ segir Árni. 

Hann er mjög vísindalega þenkjandi og segir að þetta sé vísindalega sannað að það séu litlu hlutirnir sem geri fólk hamingjusamt. 

Þættir