Glæsimark gegn gömlu félögunum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. nóvember | 16:34 
Chelsea vann öruggan 3:0-útisigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum náði Chelsea sex stiga forskoti á toppi deildarinnar, í bili hið minnsta.

Chelsea vann öruggan 3:0-útisigur á Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Með sigrinum náði Chelsea sex stiga forskoti á toppi deildarinnar, í bili hið minnsta. 

N'Golo Kanté, fyrrverandi leikmaður Leicester, skoraði fallegasta mark leiksins er hann kom Chelsea í 2:0 í fyrri hálfleik. 

Öll mörk leiksins og önnur tilþrif má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

 

Þættir