Úlfarnir stöðvuðu sigurgöngu West Ham (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. nóvember | 18:35 
Mexíkóinn Raúl Jiménez skoraði sigurmark Wolves í 1:0-sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mexíkóinn Raúl Jiménez skoraði sigurmark Wolves í 1:0-sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Fyrir leikinn hafði West Ham unnið fjóra leiki í röð og komið sér vel fyrir á meðal fjögurra efstu liðanna. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir