Komust loks úr botnsætinu (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. nóvember | 18:51 
Nýliðar Norwich eru komnir upp úr botnsætinu í fyrsta skipti síðan í upphafi leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2:1-heimsigur á Southampton í dag.

Nýliðar Norwich eru komnir upp úr botnsætinu í fyrsta skipti síðan í upphafi leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 2:1-heimsigur á Southampton í dag. 

Leikurinn var sá fyrsti hjá Norwich undir stjórn Dean Smith sem tók við af Daniel Farke á dögunum. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir