11 ára húðflúrari í fótspor föður síns

ERLENT  | 22. nóvember | 16:31 
Brandon Burgos húðflúrar vandlega handlegg viðskiptavinar á stofu föður síns í Mexíkó í meðfylgjandi myndskeiði frá AFP-fréttastofunni.

Brandon Burgos húðflúrar vandlega handlegg viðskiptavinar á stofu föður síns í Mexíkó í meðfylgjandi myndskeiði frá AFP-fréttastofunni.

Hann er aðeins 11 ára og á grunnskólaaldri. Faðir hans ákvað að leyfa honum að húðflúra með því skilyrði að hann fengi góðar einkunnir í skólanum.

Nú þegar hefur hann búið til 30 mismunandi húðflúr.

Þættir