Ég verð að fá að skjóta þig!

FÓLKIÐ  | 29. nóvember | 14:03 
Jón Jósep Snæbjörnsson átti góða takta í þættinum, Heima með Helga. Hann söng lagið Ég verð að fá að skjóta þig sem hljómsveitin SSSól gerði ódauðlegt.

Jón Jósep Snæbjörnsson átti góða takta í þættinum, Heima með Helga. Hann söng lagið Ég verð að fá að skjóta þig sem hljómsveitin SSSól gerði ódauðlegt. Reiðmenn vindanna sáu aum að gera útsendinguna ríkulega og heillandi. 

Þættir