Stebbi Hilmars eins og þú hefur ekki séð hann áður

FÓLKIÐ  | 29. nóvember | 14:08 
Stefán Hilmarsson mætti í hvítum strigaskóm í hlöðina til Helga Björns. Hann var í svörtum gallabuxum og pluss-jakka við skóna.

Stefán Hilmarsson mætti í hvítum strigaskóm í hlöðina til Helga Björns. Hann var í svörtum gallabuxum og pluss-jakka við skóna. Stefán og Helgi sungu lagið, Krókurinn, sem Sálin hans Jóns míns gerði vinsælt fyrir allt of löngu en lagið sungu þeir með Pétri Kristjánssyni heitnum. 

Reiðmenn vindanna voru á sínum stað í þessum vinsæla þætti sem sýndur er í Sjónvarpi Símans Premium á laugardagskvöldum. 

Þættir