Þú fullkomnar mig!

FÓLKIÐ  | 29. nóvember | 14:16 
Stefán Hilmarsson gerði lagið, Þú fullkomnar mig, arfavinsælt fyrir um 20 árum með hljómsveitinni, Sálin hans Jóns míns.

Stefán Hilmarsson gerði lagið, Þú fullkomnar mig, arfavinsælt fyrir um 20 árum með hljómsveitinni, Sálin hans Jóns míns. Hann söng þetta vinsæla ástarlag í þættinum, Heima með Helga, í Sjónvarpi Símans Premium. 

Reiðmenn vindanna spiluðu undir af sinni alkunnu snilld. 

 

Þættir