Tilþrifin: Rautt spjald á 9. mínútu og dauðafæri í lokin

ÍÞRÓTTIR  | 30. nóvember | 23:01 
Newcastle og Norwich skildu jöfn í botnslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þar sem mikið var um dramatík.

Newcastle og Norwich skildu jöfn í botnslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld þar sem mikið var um dramatík.

Ciaran Clark miðvörður Newcastle fékk rauða spjaldið á 9. mínútu, Clive Wilson kom Newcastle samt yfir en Teemu Pukki jafnaði með glæsilegu marki og Norwich fékk sannkallað dauðafæri til að tryggja sér sigurinn í uppbótartíma leiksins.

Þetta má allt sjá í myndskeiðinu.

Þættir