Tilþrifin: Chelsea hélt sínu striki

ÍÞRÓTTIR  | 1. desember | 23:36 
Chelsea er áfram á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigurinn á Watford í kvöld, 2:1, á Vicarage Road og hér má sjá helstu atvikin úr leiknum.

Chelsea er áfram á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigurinn á Watford í kvöld, 2:1, á Vicarage Road og hér má sjá helstu atvikin úr leiknum.

Mason Mount kom Chelsea yfir, Emmanuel Dennis jafnaði fyrir Watford en Hakim Ziyech kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið.

Þættir