Tilþrifin: Son kom mikið við sögu

ÍÞRÓTTIR  | 2. desember | 22:44 
Tottenham hefur átt í erfiðleikum með að skora mörk á þessu keppnistímabili í enska fótboltanum en í kvöld skoraði liðið tvívegis gegn Brentford og vann 2:0.

Tottenham hefur átt í erfiðleikum með að skora mörk á þessu keppnistímabili í enska fótboltanum en í kvöld skoraði liðið tvívegis gegn Brentford og vann 2:0.

Heung-Min Son kom mikið við sögu en Brentford skoraði sjálfsmark eftir fyrirgjöf hans og síðan innsiglaði hann sigurinn.

Mörkin og helstu tilþrifin má sjá í myndskeiðinu.

Þættir