„Hugsa að þetta sé það sem Rangnick vildi“

ÍÞRÓTTIR  | 2. desember | 23:10 
Tómas Þór Þórðarson og Bjarni Þór Viðarsson voru á Old Trafford þegar Manchester United sigraði Arsenal 3:2 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Tómas Þór Þórðarson og Bjarni Þór Viðarsson voru á Old Trafford þegar Manchester United sigraði Arsenal 3:2 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 

Tómas og Bjarni fóru yfir helstu atriði leiksins og ræddu einnig þær fréttir að Michael Carrick væri hættur hjá United.

Umræðuna í heild sinni má sjá hér að ofan.

Leikur Manchester United og Arsenal var í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Þættir