Mættum vel undirbúnir til leiks

ÍÞRÓTTIR  | 3. desember | 21:00 
Haukur Helgi Pálsson spilaði sinn fyrsta leik í Subway deild karla í kvöld þegar Njarðvíkingar mættu Vestra í 8. umferð.

Haukur Helgi Pálsson spilaði sinn fyrsta leik í Subway deild karla í kvöld þegar Njarðvíkingar mættu Vestra í 8. umferð.

Haukur spilaði 17 mínútur í kvöld og komst svo sem ágætlega frá þeim þó svo að hann hafi aðeins skorað 2 stig. Langt er í fullt leikform hjá kappanum en taktarnir gömlu voru vissulega til staðar.

Haukur hrósaði líði sínu fyrir að mæta vel undirbúnir og tilbúnir til leiks í kvöld sem og trommusveit þeirra Njarðvíkinga sem létu vel í sér heyra allt kvöldið. 

Þættir